Gengið á Helgafell

.
.Hið vinsæla fjall Hafnfirðinga er mjög sérstakt.
Má alveg segja að sé útivistarparadís.
Ekki of hátt og ekki of erfitt að klífa !

Hér er lýst leiðinni í gegnum steinbogann, eða
"kirkjudyrnar" eins og ég vil kalla náttúru undrið.
Ýttu hér og þú kemst í fjallaferð.


1 comment:

Unknown said...

Þakka þér fyrir þessa frábæru leiðsögn og fallegar myndir pápi minn.
Kær kveðja,
þín Auður