Brids

.
Stígur T. Herlufsen fæddist 13.09.1934 hann hefur samið sagnkerfi fyrir brids, sem er í senn einfalt en hnitmiðað.
Þess vegna er það miklu áhrifameira heldur en einfaldleiki þess segir til um.
Ég hef notað þetta sagnkerfi í nokkur ár og met það mjög mikils.
Sérstaklega er það sá eiginleiki að við fyrstu sögn veit maður
hvort spilið býður upp á ferðalag í game eða baráttu um stubb
eða hvort maður skal halda sig til hlés.
Sagnkerfið er frekar auðlært og því tilvalið fyrir flesta
að tileinka sér það.Hér er dæmi um hönd með 21 punkt


Til að skoða sagnkerfið skal ýta hér

No comments: